þriðjudagur, september 30, 2008

Getraun vikunnar

Ég var að skoða heimasíðuna eirberg.is og rakst þar á þessa auglýsingu fyrir skurðstofu- og skoðunarhanska fyrir heilbrigðisstofnanir. Ég get engan veginn gert mér grein fyrir hvaða líkamshluti er til sýnis á myndinni sem tilheyrir auglýsingunni. Getur einhver hjálpað mér?