Ég hef verið beðin um að leggja fram óskalista um afmælisgjafir. Eins og svo margir aðrir er ég alltaf tóm í hausnum þegar ég er spurð að því, en aldrei þessu vant tókst mér að skrapa saman í smellinn lista. Svo er bara að impróvisera og koma fram með snjallar lausnir;) Já, svo bæti ég auðvitað inn á hann fleiru ef mér dettur eitthvað í hug!
-eitthvað á stóru, æpandi tómu veggina mína.
-nudd eða annað gott trít.
-blómavasa ef ég skyldi einhverntíma fá blóm.
-samlokugrill.
-húfu, jafnvel röndótta.
-eitthvað bleikt.
-snyrtivörur.
-eyrnalokka.
-utanlandsferð, helst til Brasilíu eða Ítalíu.
-bók.
-undirföt.
-afmæliskort og koss og knús.
-ný flugmannasólgleraugu, hin eru öll rispuð.
-kósí bómullarnáttföt, t.d. úr Hagkaup...love em!
-íþróttabuxur.
-Svört stígvél með pinnahælum og allskonar smellum og dóti..dead sexy! Eða svona!
-salt og pipar stauka (kvarnir).
-hraðsuðuketil.
-Angelinu Jolie.
föstudagur, október 22, 2004
óskalistinn hennar
Birt af Gagga Guðmunds kl. 10:01
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|