miðvikudagur, nóvember 16, 2005

arg!

Fólk getur verid alveg hreint ótrúlegt. Ég er í svaka veseni med stelpuna sem ég var ad leigja íbúdina af í tvo mánudi. Hér úti borgar madur alltaf depositum, eda tryggingu, fyrir leiguíbúdir thannig ad thrátt fyrir uppsprengda leigu, 6000 á mánudi, thá borgadi ég 8000 kall í tryggingu. En málid er ad nú er stelpurassgatid búid ad saka mig um ad hafa eydilagt hitt og thetta og neitar ad borga mér til baka. Medal annars á ég ad hafa eydilagt badgólfid, bløndunartækin, hillu og spegil á badinu, gólfid fyrir framan badherbergid, allt gólfid í stofunni og bakaraofninn... sem ég sagdi henni um leid og ég skiladi íbúdinni ad ég hefdi aldrei notad thví ég kynni hreinlega ekki á hann! Thetta med stofugólfid kom reyndar upp ádur en ég flutti út og ég tók thad gjørsamlega á mig thví ég gekk óvart á háum hælum á trégólfinu og thad komu holur í thad. Ég baudst strax til ad borga thad, ekkert mál, enda søkin mín. Svo kemur reyndar í ljós thegar vid ma erum ad thrífa og setjum svefnsófann, sem hafdi ekki verid hreifdur sídan ég flutti inn, saman, ad samskonar gøt voru undir sófanum! Gellan hardneitadi ad thessi gøt hefdu verid tharna og kenndi mér um. Ég sagdist ekki nenna ad standa í rifrildi, ég myndi bara borga thetta. Stína og Palli kønnudu fyrir mig á netinu hvad thad myndi kosta og vid søgdum henni thad og allt í gódu. En núna segir hún ad thad sé miklu dýrara en vid søgdum og vill meiri pening. Stína ætladi ad tala vid leigjendasamtøkin í dag og ég heyri í henni á eftir hvort eitthvad sé hægt ad gera. Stelpuskømmin er audvitad med peninginn minn og thad er erfitt ad neyda thá út út henni án thess ad fá einhverja hjálp. Mann langar bara virkilega ad lumbra á svona ósvífnu fólki! Ohh hvad thad kraumar í mér, vissi ekki ad thad væri til svona ømurlegt fólk. Sem betur fer er thad yndisleg stúlka sem á íbúdina sem ég leigi núna. Ég man thad núna ad grýlan sýndi mér thegar ég flutti út hvernig á ad kveikja á bakaraofninum, ef ég skyldi leigja íbúdina hennar aftur seinna!! Já heldurdu thad brjálada trunta!


Jæja hvad um thad, ad gledilegri málefnum:) Malmø var ædisleg, spurning um ad skella inn nokkrum myndum vid tækifæri! Tók lestina heim klukkan 4:22 og var løgst á koddann klukkan 6! Thid verdid endilega ad koma í heimsókn og kíkja á næturlífid hér á ”meginlandinu”;)

Thá er komid ad anatomiu lestri, próf á føstudaginn, kemiprófid í gær hefdi alveg getad getad gengid betur svo thad er spurning um ad lesa adeins fyrir thetta próf! Tata í bili ástirnar mínar, látid nú vita af ykkur!